







17 vikur.
Í dag útbjó ég fjólubláan dásemdardrykk og í kvöld sá ég loks Rómeó og Júlíu trylla lýðinn.
Ég sá það eftir á að drykkurinn var eiginlega vandræðalega mikið í stíl við kvelddressið*
...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
5 comments:
haha frábært. Spá í því ef að allir myndu alltaf borða mat í stíl við fötin sín, eða drekka..
mér finnst alltaf svo gaman að kíkja á síðuna þína:)
Já það gæti verið áhugaverð tilraun...verst hvað margir þyrftu að borða lakkrís,söl og svart kaffi;)
Takk sömuleiðis*
uuuummmm, fæ alveg vatn í munninn yfir þessum smoothie. Og hálsmeninu þínu fallega :)
Langar einmitt mikið til að sjá Rómeó og Júlíu í eitt skiptið fyrir öll, en veit svo sem ekkert hvort verði e-ð úr því :)
xoxo
Ommm já hann var ljúffengur*
Ég held jafnvel að það verði auka,aukasýningar í ágúst en ég er ekki alveg viss...ef þú átt leið um;)
xxx
haha já, ég var reyndar að íhuga það..íslendingar eru aaaaaalltaf í svörtum fötum :P já og takk fyrir það:)
Post a Comment