Saturday, July 13, 2013

Sjóðandi

Þetta karamellupopp þarf að prófa sjálfur til þess að trúa því hvað það er furðulega gómsættt og ég er ekki einu sinni mikill poppmanneskja.
Í uppskriftinni segir að poppið geymist vel í krukkum. Ég setti það í margar krukkur en það geymist ekkert...það klárast.

Thursday, July 11, 2013

Sumarlíf

Sumarfríið hófst í dag.
Jarðaberjaplantan skilaði uppskeru.
Blóm í vasa áður en lúpínurnar fölna.
Risakónguló fyrir utan stofugluggann fær að lifa þar óáreitt.