Sunday, May 29, 2011

GússíÉg verð alltaf pínu væmin á svipinn...ræð ekki við mig.

Thursday, May 26, 2011

Lilla rokk!

Nýjasta vinkona mín er frábær týpa með hanakamb og hjarta í eyrunum.
Hún lofar mjög svo góðu og ég hlakka til að kynnast henni betur*

Monday, May 23, 2011

Mikil ósköp...Og vanti yður sólgleraugu þá fáið þér þau t.d hér.

Friday, May 20, 2011

Lakkalakk

Systurnar Ása og Jóna opnuðu vefverslunina Lakkalakk rétt í þessu.
Hér er smá sýnishorn úr myndatöku fyrir búðina.
Lítið endilega á allt fíneríið.
Líka á facebook ;)

Hár og förðun: Birna Íris Hlynsdóttir
Stílisering: Ása og Jóna Ottesen
Módel: Eydís Helena Evensen og Kolbrún Ýr Sturludóttir
Myndir: Ég

Saturday, May 14, 2011

Feldberg


Síðustu myndirnar úr Rósu seríunni og nú af Rósu og Einari saman.
Saman mynda þau Feldberg.
Fleiri myndir...hér, hér og hér.

Wednesday, May 11, 2011

Ljómandi

Að borða sunnudagssushi úti á svölum er aldeilis ljómandi notalegt.
Ætla að borða úti við hvert tækifæri sem gefst og ekkert endilega súsí þrátt fyrir að það sé ávallt afbragð....ristað brauð getur líka verið ljómandi.

Monday, May 9, 2011

Vorboðinn
Ég segi aldrei sumar fyrr en í júní.
Helgin var uppfull af vorlegri iðju í sumarlegu veðri.
Flóamarkaður þar sem ég fyllti óvart nokkra poka af góssi...aftur, bæjarferð,hjólagönguferð á ströndina, nesti, sólarvörn, Lóan, býflugurnar, brumið, og hlýjan. Vei fyrir vori!