Monday, June 21, 2010

17. júní















17. júní var ljúfur og fagur.
Andlitsmálning, þjóðbúningar, rellur, blöðrur sem slóust ekki í andlitið á okkur, lúðrasveitir, langþráður snuddusleikjódraumur uppfylltur, skrúðganga og Götuleikhús sem heillaði apana svo upp úr skónum að þau urðu staðráðin í að verða svona þegar þau yrðu stór...Svarti Pétur og Jókerarnir. Við slepptum hoppukastalaröðum og sátum frekar í Hljómskálagarðinn með nesti og lékum, bókakaffihús, upplestur úr barnabók, tónleikar og ljónakisa.
Mjá svo gott*

No comments: