Wednesday, November 28, 2012

Náttúrulega

Miðjubarnið hefur var hirðmódel hjá mér í haust.
Elsta tók það ekki í mál af því ég er svo lengi að taka mynd og yngsti er of óútreiknanlegur fyrir filmu.Það er sko enginn dans á rósum að vera módel og ævintýraferðirnar stóðu yfirleitt ekki undir væntingum ofurhugans.
Hann mun líklega þurfa að ræða þetta eitthvað í framtíðinni.

Monday, November 26, 2012

Framtíðin

Fyrsta bekkjarafmæli fyrsta sonar fór vel fram. Fyrirmyndar gestir sem fóru í leiki, dönsuðu og gáfu heimagerð kort frá hjartanu. Fyrirmyndarmannverur framtíðarinnar.

Thursday, November 22, 2012

Mjá

Ekki bara sjálfsmyndir í skóginum. Líka einhverskonar innsetningar...ég verð að fara að stofna gjörningaklúbb undireins.

Sunday, November 18, 2012

Alltaf

Afmælisbarn mánaðarins í skógarferð í haustinu.
6 ár síðan ég sá hann fyrst en mér finnst hann alltaf hafa verið til...ég hef sagt það áður en það er alveg satt.
Ómissandi.

Niður



Meira úr haustinu...já ég var að skanna filmur.

Mynstur og áferð

Myndir úr haustinu þegar minnsti átti að verða myndaður en sofnaði á leiðinni.

Saturday, November 17, 2012

Volgt

Kuðlið á morgnanna þegar sængurnar eru ennþá volgar.

Saturday, November 10, 2012

Einmitt

Einmitt af því að ég á að vera að gera allt annað en að setja inn myndir þá ætla ég að gera það. Einmitt.

Stundum...

Það er nauðsynlegt að rækta sína innri steik vel og vandlega..stundum í formi sjálfsmynda úti í skógi.

Saturday, November 3, 2012

Lakkalook

Um daginn tók ég myndir af fögrum stúlkum í fínum fötum.
Módel: Magdalena Sara og Sigríður
Stílisering: Ása og Jóna Ottesen
Förðun: Jóhanna Edwald
Föt: Lakkalakk
Myndir: Ég

Thursday, November 1, 2012

Hviss

Þinvallahaustið á fleygiferð og nú vetur.