Saturday, June 19, 2010

Kvennagleðidagur


Gleðilegan kvennréttindadag!
95 ár frá kosningarétti, ég fer í partý og það er alltaf pláss fyrir einn í viðbót*
Stuðið nær hámarki í byrjun des og mig langar svolítið að mynda vikulega þróun (sjáum hvort ég gugna) þessar eru teknar fyrir tveimur vikum***

14 comments:

The Bloomwoods said...

Líst vel á það og til hamingju btw :D

Ása Ottesen said...

Já já...Pósta myndum ;)...það er æði.

xxx

Viktoría said...

Víííí til hamingju elsku Kolla! Ég styð vikulega skrásetningu þína jafn mikið og dagbók borgarstjóra, frábærlega sniðugt! Hlakka til að fylgjast með :)

Augnablik said...

Takk kæru*
Já ég sveiflast til og frá í þessari ákvörðun en ég held ég láti slag standa,það verður stuð***

Anonymous said...

Þú sæta bumbulína :) ég er sko til í að kíkka á myndirnar þínar vikulega... styð þá pælingu. Var stemmning í bleika partýinu?

Kv. Margrét

Anonymous said...

Elsku Kolla mín og öll fjölskyldan. Loksins fær Salka einkabumbu til að strjúka og knúsa. Til hamingju öll.

Bryndís og fjölskylda

Anonymous said...

jesss, líst vel á þetta plan elsku Kollan mín, fögur sem sólin með kúlurnar sínar :)

***
seli

Augnablik said...

Ég þakka stuðninginn;)
Það var afar góð stemmning í bleika boðinu og já loksins fær hún sína eigin bumbu og hún elskar það svooo heitt...held hún hafi secretað þetta svei mér þá*
xxx

Fjóla said...

víííííí !!! En dásamlegar fréttir !! Svo svo mikið til hamingju með bumbí (bambí) Styð þessa hugmynd heilshugar og get ekki beðið eftir að fá að fylgjast með fagurri kúlu úr fjarlægu landi. Æðis !!
*****************

Augnablik said...

Takk elsku Fjóla***

Lára said...

vúbbííí
þú ert svo sæt

Sibba Stef said...

Rakst á bloggið þitt og varð að commenta:)
Þú tekur gullfallegar ljósmyndir!
Veit ekki hvort þú veist af þessari síðu, en þar er einmitt kona sem tekur vikulegar myndir af bumbunni sinni:
Bleubird Vintage

Augnablik said...

Kærar þakkir Lalli og Sibba*
Fyndið að þú skulir minnast á þessa síðu því ég rakst á hana frekar nýlega og fannst bumbumyndirnar einmitt svo skemmtilegar;)
xxx

Áslaug Íris said...

Ég hlakka til að fylgjast með vikulegri þróun.
Góð ákvörðun :)
x
Áslaug