




Sjöttu bekkinga árgangurinn er eiginlega uppáhalds árgangurinn minn (ekki segja).
Þau eru svo jákvæð og skemmtileg og það flæða frá þeim skapandi hugdettur.
Ég væri til í að kenna þeim alla daga, alltaf.
Einum datt í hug að gera kökudisk á fæti og við útfærðum hugmyndina.
Meira að segja hörðustu töffararnir voru til í blúndu á sinn disk*
5 comments:
Mikið rosalega er þetta fallegt og skemmtilegt hjá þeim. Æðislegt að kenna svona inspiring krökkum :)
knús
Selma
Það er sko best!;)
xxx
Dúllur þessir krakkar.
Flott hjá þeim.
xx
Játs þau eru það og ég táraðist svo sjúklega mikið þegar þau voru að útskrifast í dag,vinna stuttmyndakeppni og halda fallegar ræður og vera yndi*Snillingar framtíðarinnar*
úúú mig langar í svona kökudisk
Post a Comment