Friday, July 2, 2010

Síðasti í júní

Tvær góðvinkonur mínar eiga afmæli sama dag án þess að vera tvíburar samt.
Þær héldu svo fallega upp á það saman og allir voru svo fínir og glaðir***

4 comments:

wardobe wonderland said...

enn og aftur, yndislegar, yndislegar myndir!

Augnablik said...

Takk fyrir***

alfheidurerla said...

fallegar myndir:-)

Augnablik said...

Takk og sömuleiðis...var að skoða þínar og þær eru ótrúlega fallegar*