Wednesday, June 16, 2010

Lýðveldisrellur*








Lýðveldið Ísland á afmæli á morgun og ég klippti, límdi og negldi rellur í tilefni af því.
Leiðbeiningar hér

11 comments:

wardobe wonderland said...

ótrúlega sætt og sniðugt! :)
kv Ingunn

Fjóla said...

Þú ert svo ossalega ossalega sneðug og hugmyndarík mín kæra :) Ótrúlega flott hjá þér :)

xoxo

Augnablik said...

Takk*
Þið verðið endilega að prófa;)
xxx

Anonymous said...

Við mæðgurnar dunduðum okkur við að búa til tvö stk. rellur. Takk fyrir góða hugmynd!!

Kv. María E

Elísabet Gunnarsdóttir said...

Rosa flott og sniðugt :)

Anonymous said...

Mig langar aðeins að forvitnast , þekki þig ekki neitt en hef skoðað bloggið þitt í soldinn tíma, vegna þess að mér finnst myndirnar þínar ofboðslega fallegar.

Hvernig myndavél notaru ? og hvernig linsu? ertu að nota filtera eða ?

Bestu kveðjur

Augnablik said...

Frábært að þið gátuð notast við hana,mér fannst þetta sjúklega skemmtilegt og dreymir um að fylla garðinn af risarellum á stærð við pálmatré;)

Takk fyrir það, ég nota Canon EOS 1000D og upp á síðkastið hef ég mest notað 50mm 1:1:8 svo fikta ég oft aðeins í þeim eftir á*

Kveðja
Kolla

Anonymous said...

replica bags philippines wholesale replica bags karachi replica bags pakistan

toutoth said...

replica bags china AGRW best replica bags online FLTX best replica bags online EIPBV

seknaez said...

t5z67y0q23 m2q82u8c24 c7w00w9p03 d5r67d5h67 p1h61i0v42 n6q85j5g46

tashan said...

e7w70p0h25 g3r94f9r83 u9l04a6i17 k7c03d8t83 u5y90b4m96 o6g39r5q34