Wednesday, June 16, 2010

Lýðveldisrellur*
Lýðveldið Ísland á afmæli á morgun og ég klippti, límdi og negldi rellur í tilefni af því.
Leiðbeiningar hér

7 comments:

wardobe wonderland said...

ótrúlega sætt og sniðugt! :)
kv Ingunn

Fjóla said...

Þú ert svo ossalega ossalega sneðug og hugmyndarík mín kæra :) Ótrúlega flott hjá þér :)

xoxo

Augnablik said...

Takk*
Þið verðið endilega að prófa;)
xxx

Anonymous said...

Við mæðgurnar dunduðum okkur við að búa til tvö stk. rellur. Takk fyrir góða hugmynd!!

Kv. María E

Elísabet Gunnarsdóttir said...

Rosa flott og sniðugt :)

Anonymous said...

Mig langar aðeins að forvitnast , þekki þig ekki neitt en hef skoðað bloggið þitt í soldinn tíma, vegna þess að mér finnst myndirnar þínar ofboðslega fallegar.

Hvernig myndavél notaru ? og hvernig linsu? ertu að nota filtera eða ?

Bestu kveðjur

Augnablik said...

Frábært að þið gátuð notast við hana,mér fannst þetta sjúklega skemmtilegt og dreymir um að fylla garðinn af risarellum á stærð við pálmatré;)

Takk fyrir það, ég nota Canon EOS 1000D og upp á síðkastið hef ég mest notað 50mm 1:1:8 svo fikta ég oft aðeins í þeim eftir á*

Kveðja
Kolla