Friday, June 4, 2010

Götufötin
Ég rakst á allar þessar fíneríis stúlkur á föstudaginn síðasta og fékk að taka af þeim myndir fyrir ynjunet*

8 comments:

Áslaug Íris said...

Þessi þarna með hundinn er sko mín uppáhalds ;)
Híhí

xx
Áslaug

Augnablik said...

Hehe já hún er æði og bíddu þar til ég næ í skottið á þér;)
***

Viktoría said...

Myndirnar þínar eru æðislegar. Hlakka til að sjá meira fjör á Ynjuneti :) Þið voruð tískublogg vikunnar í DV, vona að það sé oki að ég notaði mynd frá þér við :) kveðja Viktoría

Augnablik said...

Takk elsku Vittulína þú ert ljúfmenni mikið...það verður stanslaust fjer vittu til, nú bíð ég eftir að tölvunni minni batni og þá hleð ég inn eins og vindurinn;)
Obb og allt í góðu með myndina***

Fjóla said...

Oh, orðin tölvuvædd aftur eftir of margra klukkutíma vinnuviku. Saknaði þín bara alla vikuna og hlakkaði til kvöldsins í kvöld til að skoða það sem ég missti af í vikunni og var sko ekki fyrir vonbrigðum, aldrei hægt þegar kemur að fínu þér og fallegu myndunum þínum.
Þú og þær eru æðis að eilífu amen***

Augnablik said...

Úúú já til hamingju með vinnuna fínu og takk fyrir hjartahlýjandi orð elskulega lambið mitt*

Anonymous said...

Æðislegar myndir hjá þér og skemmtileg síða!! ;-) Beint í favorites. Ps. Hvernig vél ertu að nota?

Kær kveðja Eygló

Augnablik said...

Kærar þakkir og ávallt velkomin;)
Ég nota Canon EOS 1000D og 50mm fasta linsu í þessu tilviki*
Kv. Kolla