Saturday, June 26, 2010

Hugguleguheitin


Fimmtudagsboð til góðvinkonu*
Veðrið var svo mikið met að það var yndi að hjóla í boðið í útlandahlýjunni.
Gestgjafinn sýndi fram á snilli sína í tertuskreytingum og graslauksblómin heilluðu mig upp úr skónum. Þau smakkast líka alveg eins og graslaukur en ekki sápa eins og útlitið gefur til kynna.
Fagrir bangsaapar/dúkkur og engilfríður bræddu mig eins og fyrri daginn.

4 comments:

wardobe wonderland said...

Ohhh namm girnileg kaka :)
-Ingunn

Lára said...

ég er svo heppin að gera "stolið" svona fínum myndum af síðunni þinni..
Þarf svo að eignast þær í betri upplausn músin mín.

ólöf said...

mmm!

Augnablik said...

Játs girnileg og góð*
Hann er algjört met þessi.Ég skal svo láta þig fá þær í betri upplausn við tækifæri Lalli minn, minnka þær alltaf hingað inn.
xxx