Monday, June 14, 2010

Fyrir gróðurinn...
Á laugardaginn rigndi allan daginn í fyrsta skiptið í langan tíma.
Við grófum upp blá regnföt af Palla frænda, gulan regnjakka af Álftanesinu og líka gamla regnhattinn minn sem leyndist í búningakistunni.
Daginn eftir voru fötin svo notuð í búningaleik aftur.

4 comments:

Kristrún Helga(Dúdda) said...

Líf ykkar lítur út fyrir að vera ævintýri! Æðislegar myndir! :-)

Augnablik said...

Haha takk en í öllum ævintýrum skiptast auðvitað á skin og skúrir;)

Anonymous said...

Æ litlu dúlluregnálfarnir :)
ótrúlega sæt bæði 2

knúsar
Seli

Augnablik said...

Rigningin hefur aldrei verið eins skemmtileg***