







Á laugardaginn rigndi allan daginn í fyrsta skiptið í langan tíma.
Við grófum upp blá regnföt af Palla frænda, gulan regnjakka af Álftanesinu og líka gamla regnhattinn minn sem leyndist í búningakistunni.
Daginn eftir voru fötin svo notuð í búningaleik aftur.
4 comments:
Líf ykkar lítur út fyrir að vera ævintýri! Æðislegar myndir! :-)
Haha takk en í öllum ævintýrum skiptast auðvitað á skin og skúrir;)
Æ litlu dúlluregnálfarnir :)
ótrúlega sæt bæði 2
knúsar
Seli
Rigningin hefur aldrei verið eins skemmtileg***
Post a Comment