Wednesday, June 23, 2010

Bómullarbleikt...


Ég fékk boð í boð á laugardaginn....bómullarbleikt kvennaboð í tilefni kvennréttindadags og meistaragráðu.
Ég sogaðist að öllu því bleika og fagra sem umkringdi mig, sérstaklega kökunum.
Þekkti bara 3 í boðinu en hinar þekktust allar vel svo ég tók laumumyndir af þeim múhaa*

4 comments:

Anonymous said...

Gaman að fá innlit í bleika boðið þar sem ég komst ekki :) Mjög fagurt á að líta.

Kv. Margrét

Augnablik said...

Já leitt að þú komst ekki en þetta var afar huggulegt og gómsætt, við verðum að eiga aðra stund;)
***

Anonymous said...

ó já ekki spurning :) Þið kíkkið kannski á okkur í bústað á Þingvöllum. Við verðum þar vikuna 2. - 9. júlí... væri gaman að sjá ykkur :)

Kv. Margrét

Augnablik said...

Það væri yndi,við kíkjum pottþétt*