Monday, June 21, 2010

Nr.15 og jarðaber



Vika 15 og jarðaberin eru að blómstra.
Það hefur aldrei verið eins spennandi og gómsætt að borða jarðaber, við skiptum því örugglega í 10 bita.

12 comments:

Fjóla said...

Þú ert svo mikið dásamleg elsku elsku Kolfinna. Gullfalleg í gullfallega kjólnum þínum ! Verð að eignast svona kjól !!!!!!
Og talan 15 og jarðaber harmonera ossa ossa vel saman**************

og verification word á svo sannalega vel við : red(skst) :)

Anonymous said...

Þú fína flotta stelpa :)... mikið er jarðaberið girnó... ég og Alexandra skiptum okkar fyrsta líka bróðurlega á milli okkar og nú eru komin 3 ný. Svo var ég að lesa á netinu um jarðaberjaplöntur og þar kom fram að 3 - 5 ára gömul planta getur gefið manni 2 kíló af jarðaberjum yfir sumartímann... jeiiii... ég ætla að passa mína eins og gull.

Kv. Margrét

ólöf said...

mikið ert þú sæt og fín og jarðaberin gómsæt:) sætar myndir, mjög sumarlegt og krúttlegt

Augnablik said...

Þúsund takk elsku þið*
Mér fannst 15 og jarðaber bara verða að vera saman og það er hægt að lesa tilgang lífsins út úr þessu word verificatin...ég er alltaf að fá dulin skilaboð*
Kjólinn fékkst á fatamarkaði en það mætti finna svipað eintak;)
Nauhauuu 2-3 kíló...sjáaldur augna minna,ætti ég kannski að taka hana inn??
xxx

Anonymous said...

hehehe... jahhh það er spurning. Mín er annars að verða ansi stór og fyrirferðamikil í eldhúsinu, held að ég þufi að fá mér svona blómastiga fyrir hana svo hún geti skriðið upp :) er með nokkra grillprjóna til þess að halda henni í skefjum.

kv. Margrét

Ása Ottesen said...

Yndislega fögur þú ert :) Meira svona myndir...Þær eru svo skemmtó...Eins og þú!!

Anonymous said...

Mmm þú ert æði! Má ég éta þig og jarðarberin? Takk! Þín mannæta, Fríða fennel

The Bloomwoods said...

jarðaber úr manns eigin garði eru BEST!
er búin að hafa í mörg ár jarðaberjaplöntu í garðinum og ég fer út og næ í heilu skálarnar!

æðislegar myndir! :)
H

Augnablik said...

Já láta hana skríða út um allt eldhús og tína jafnóðum út á cheeriosið;)
Takk góðu*
Jess gaman að heyra með jarðaberin, nú get ég hlakkað til næstu ára með plöntunni góðu***

Áslaug Íris said...

Girnileg jarðaber og falleg kona**
x
Áslaug Íris

Bryndís Ýr said...

Fallegar myndir, fallega kona og nammi jarðarber!

Hlakka til að sjá þig og bumbuna í næstu viku!

Knúúús
Bryndís

Augnablik said...

Takk fallegu mínar*
Hlakka til að hittast í heilgallakokteil;)
xxx