Friday, June 11, 2010
Margt smátt...
Þegar ég var lítil langaði mig alltaf í svona smáhlutahillu fyrir allskonar dótarí, verandi sjúklegur sankari smáhluta.
Það var samt ekki fyrr en nú um daginn að draumurinn rættist og ég fann eina í Kolaportinu sem ég ákvað að flikka aðeins upp á.
Ég er ofsa ánægð með hana og krakkarnir dýrka hana,high five!
Líka hér*
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
12 comments:
Vá hvað þetta er flott. Þú átt líka svo margt smátt og fallegt að setja í hilluna.
Æði.
xx
Takk fyrir*
Svona réttlæti ég söfnunaráráttu mína fyrir ástmanni,"já ég verð að eiga þetta allt saman og nei það má ekki henda neinu"...alltaf með trompin í erminni;)
xxx
Hvar fékkstu þennan æðislega pappír??
kv.Hildur
Ég fékk hann í versluninni Sirka á Akureyri,ótrúlega fögur búð og vert að kíkja við ef maður á leið um Akureyri*
Þetta kallast að gefa hlutum nýtt líf. Algert æði.
Jii hvað þetta er sætt hjá þér!
Hehe sannkölluð endurfæðing og takk;)
***
Þú ert snillingur með meiru ! Dásamleg hilla undir dásamlegt og mjög svo nauðsynlegt góss :)
High five !!
Takk elsku Fjóla*
Ég á það til að bindast dauðum hlutum mjög svo sterkum tilfinningaböndum og það getur komið sér vel...stundum...oftast;)
xxx
vá sniiilld..mig hefur einmitt alltaf langað í svona! en herbergið mitt bíður ekki beint upp á það þannig það þarf að bíða betri tíma..obb
pop over here replica bags online look these up replica designer backpacks more information high quality replica bags
replica bags and shoes gucci replica f9c71o9x83 replica bags from china free shipping straight from the source x0q48i2t41 replica louis vuitton bags replica bags karachi a9k30k3e45 find out this here j4p41b3o47 replica gucci handbags replica bags karachi
Post a Comment