Monday, December 1, 2008
Stjarna dagsins
Föðuramma mín heitin gaf mér þessa saumavél fyrir mörgum árum.
Hún var vafinn inn í gyllt gardínuefni þegar ég fékk hana og mér finnst mjög vænt um hana og efnið.
Ég á það til að taka ástfóstri við hlutum með tilfinningalegt gildi...ég ræð bara ekki við mig .
Fannst hún eiga það skilið að vera stjarna í einn dag.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Enda ber þessi fallega vél stjörnunafnið með rentu !!!
Hvað er annað hægt en að vera stjarna þegar maður hefur þetta glæislega útlit.
Kram, Fjólmundur.
Já,ég vona að ég verði svona mikill glæsipinni á hennar aldri;)
Stjörnuryk til þín xxx
Hæ hæ Kolla mín.
Takk fyrir síðast! Ég er ekki enn búin að líma síðuna þína inn í favorites í heilanum á mér og man eftir henni svona endrum og eins. Þá get ég lesið alveg a.m.k. eina heila síðu í einu... og skoðað myndir. Ég elska myndirnar sem þú tekur. Og vá hvað piparkökurnar eru fallegar og húsin! Alveg æðisleg. Þú ert snillingur :).
Hlakka til að hittast næst.
Kv. Bryndís Ýr
Takk fyrir að líta við og skilja eftir þig spor..það er svo gaman ;)
Sjáumst næst..hjá mér held ég bara
xxx
Post a Comment