Gönguferð að sækja bílinn eftir hlaðborð.
Allt hvítt nema kóktappi og krummarnir sem sveimuðu um allt og voru fyndnir og skemmtilegir. Ég sá einn fljúga með snjóbolta í gogginum.
Verð að muna að fara alltaf í snjógöngu eftir skrall..hresssandiii!
...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
2 comments:
Já það munar að fara út og labba í snjó eða þess vegna beljandi rigningu eftir skrall. Munar öllu fyrir geðheilsuna fínu. Knús á þig KOLUR MINN!!!
Mmmm já svo gott...verðum að halda geðheilsunni gullið mitt.
xxx Ást
Post a Comment