Thursday, December 18, 2008

Krúnk


Gönguferð að sækja bílinn eftir hlaðborð.
Allt hvítt nema kóktappi og krummarnir sem sveimuðu um allt og voru fyndnir og skemmtilegir. Ég sá einn fljúga með snjóbolta í gogginum.
Verð að muna að fara alltaf í snjógöngu eftir skrall..hresssandiii!

2 comments:

Ása Ottesen said...

Já það munar að fara út og labba í snjó eða þess vegna beljandi rigningu eftir skrall. Munar öllu fyrir geðheilsuna fínu. Knús á þig KOLUR MINN!!!

Augnablik said...

Mmmm já svo gott...verðum að halda geðheilsunni gullið mitt.
xxx Ást