Wednesday, December 31, 2008

Gaukur
Á næstsíðasta degi ársins fórum við í kaffi til góðrar æskuvinkonu.
Yndisleg íbúð og félagsskapur en páfagaukurinn sem einu sinni var kvenkyns fugl að nafni Flauta breyttist einn góðan veðurdag í strakafúgl sem hefur ekki en fengið nýtt nafn...stal algjörlega senunni. Fékk að fljúga frjáls og settist á höfuð viðstaddra, þeim til mismikillar gleði. Sölku fannst mjög svo mikið stuð að hafa hann á hausnum og langaði að sjálfsögðu að eiga hann. Mig líka en sonurinn var ekki sammála.

No comments: