Tuesday, December 30, 2008

Innlit
Eftir dýragarðinn litum við inn til góðvina.
Spjölluðum,drukkum kaffi og heitt kakó og kjömmsuðum á laufabrauði,konfekti og smákökum...svo ótrúlega,huggulegt,kósí og jóló.

No comments: