Tuesday, December 30, 2008

...piparkökur bakast





Bökuðum piparkökur eftir matinn í gær... með smá hjálp frá Jóa Fel.
Salka hnoðaði og flatti deigið og fyllti svo heila plötu alveg sjálf en Funi lét sér nægja að stinga sitt útflatta deig í spað og segja veiiiii og vááá til skiptis!Þau voru bæði mjög stolt.

No comments: