Sunday, December 7, 2008

Jólóbær






Bæjarrölt á laugardaginn.
Sogaðist inn í eina antíkbúð og mátti til með að taka nokkrar myndir af fína skrautinu sem var mestmegnis í eigu búðarkonunnar sjálfrar. Heppin hún.

3 comments:

Anonymous said...

Já, það segi ég sama, heppin hún, þessi búðakona.
Vildi ég væri svona kræf eins og þú, gæti bara tekið myndir inní búðum og svona, alveg of feimin til þess að taka bara upp vélina og fara að mynda bak og fyrir :s
Ertu að taka þessar myndir á nýju litlu vélina eða gömlu ? Og hvað er nýja litla vélin margra pixla ?
kv. frá einni feimni og forvitni :D

Ása Ottesen said...

Jebb þessi búðarkona er sko heppin grís. Svo fallegt :)

Augnablik said...

Ég hef einmitt oftast verið frekar feimin að draga upp myndavélina í búðum og svoleiðis en kem sjálfri mér sífellt á óvart..stundum bara verður maður. Þessi kona var líka svo einstaklega elskuleg og ég bað hana auðvitað um leyfi fyrst.
Ég er að taka myndir á gömlu núna því ég var að fá batteríið aftur í litlu.Hún er 10.0 mega pixels(skrifa það upp af vélinni;)
Algjör grísari sú gamla..ég ætla að eiga svona fínt í ellinni eða helst bara núna strax!;)
xxx