Friday, December 26, 2008

Snjóhýsi
Áður en snjónum rigndi burt notuðum við hann í snjóhúsagerð..eiginlega smáhýsi.
Það er eitthvað við kerti í snjó.

2 comments:

Anonymous said...

Vááá... hvað þetta er flott snjóhús hjá ykkur... sorglegt að því hafi skolað burt í þessari blessuðu rigningu :-(

Kv. Margrét

Augnablik said...

Já buhuuu..þetta var nú samt bara smá hóll en fallegur var hann;)