Tuesday, December 9, 2008

Bærinn blár...
Bærinn var ekki bara rauður og jóló á laugardaginn.
Hann var líka eitthvað svo blár og litríkur í bland við svarthvítt.
Góð blanda.

3 comments:

Anonymous said...

úla la, þetta eru líka mínir uppáhalds, elska það þegar bærinn er "spreyjaður" svona, ekki þetta krot og rugl, en svona fínerí má alveg sjást víðar :)

selur

Anonymous said...

Játs þetta gleður augað og er svo gott fyrir sálina.
Takk fyrir mig í gær..myndaþáttur síðar ;)
xxx

Anonymous said...

ó já, það er svo gaman að sjá bæinn svona fallega skreyttann, einmitt ekki svona sprey og krot um allt, þetta gleður svo sannalega augað :D