Saturday, October 30, 2010

Veðurröfl







Ómótstæðilega fínt veður á föstudaginn (já nú er ég orðin eins og gamalmennin sem halda dagbók um veður) og ég stóðst ekki að sækja leikskóladrenginn fótgangandi og lengja leiðina um helming.
Ég vildi að það væri hljóð með myndunum svo að fuglasöngurinn kæmist til skila.

Útskorið grasker fyrir áhugasama.

6 comments:

wardobe wonderland said...

ótrúlega fallegt! ég er einmitt alltaf að dást af trjánnum með berjunum =)


-alex

Augnablik said...

Mmm já maður ætti eiginlega að næla sér í nokkur knippi til að skreyta með*

Anonymous said...

Smá svona misslestur á fyrirsögninni, eða Veðuröbl, en ekki veðurröffffl hehe, mitt hljómaði enn dramatískara hehe.

En annars elska ég þessi ber og hvað þau virðast hanga vel á í ár! Þetta er t.d. eins og málverk útum einn gluggann hjá mér, ótrúlega fagurt :)

knúds
Seli

Augnablik said...

Haha ég las það líka svoleiðis í gær og fékk smá hroll en ég mér finnst samt dramafyrirsagnir líka skemmtó;)
Ég verð að fara að kíkja á þig aftur*

Arna Ösp Guðbrandsdóttir said...

oh já meira röflið ;) fallegt röfl!

þinn arn

sosloughth said...

description Extra resources dig this next Extra resources official website