...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Thursday, October 21, 2010
Niður
Þegar ég var krakki á leið í skólann þá horfði ég alltaf niður fyrir mig alla leiðina. Bæði af því að ég var sjúklega feimin en líka af því ég var svo upptekinn að fylla alla vasa af áhugaverðu "drasli" sem varð á vegi mínum. Ekki gleyma að horfa niður...
7 comments:
Anonymous
said...
Ég var algjör niðurhorfari líka sem krakki - held að feimnilíusinn hafi einmitt komið sterkur þar inn, margar minningar einmitt af andlitum í steinum og grasi osfrv. :) Alveg rétt - ekki gleyma að skoða "niðrið" líka!
Já ég var einmitt með steina og mynstur í umhverfinu á heilanum* Held að það sé stundum ágætt að vera pínu feiminn því þá fer maður að pæla í allskonar...ekki það að ég hefði alveg viljað geta staðið upp á stól og tjáð mig frjálst án þess að skjálfa á beinunum;) xxx
7 comments:
Ég var algjör niðurhorfari líka sem krakki - held að feimnilíusinn hafi einmitt komið sterkur þar inn, margar minningar einmitt af andlitum í steinum og grasi osfrv. :)
Alveg rétt - ekki gleyma að skoða "niðrið" líka!
já knús
Selms
Já ég var einmitt með steina og mynstur í umhverfinu á heilanum* Held að það sé stundum ágætt að vera pínu feiminn því þá fer maður að pæla í allskonar...ekki það að ég hefði alveg viljað geta staðið upp á stól og tjáð mig frjálst án þess að skjálfa á beinunum;)
xxx
Skemmtilegt :)
flottar myndir!
og einstaklega vel heppnuð grein um þig í föstudagsblaðinu í dag! :)
H
Það er alveg ótrúlegt hvað þú nærð að gera hluti eins og sull og tyggjóklessu áhugaverða ! þú ert snilld og engri lík :D
-alex
já ég gleymdi að segja, æðisleg greinin um þig! :D
Takk kærlega;)
***
Post a Comment