Saturday, October 23, 2010

Aðeins meira en brauð
Á föstudaginn síðasta fór ég ásamt ástmanni á stefnumót.
Við fórum á Brauðbæ og fengum okkur aðeins meira en brauð.
Amerísk hjón á næsta borði sem héldu að við skildum ekki ensku, komu reglulega með frábærar fullyrðingar um Ísland og okkur. Við pössuðum okkur að koma ekki upp um okkur með enskuslettum og skemmtum okkur konunglega. Þau voru týpurnar sem stoppa á Íslandi í 10 mínútur en tala um það af svo mikilli sannfæringu og "visku"að það gæti allt eins hafa verið 10 ára stopp.
Þau voru í það minnsta yfir sig ánægð með matinn og gáfu honum toppeinkunn...þar gátum við verið sammála.

5 comments:

manuscript72 said...

your style and photographs consistently blow me away. Thank you so much for posting such beautiful images.


-jake

Augnablik said...

Thank you Jake, I really appreaciate your kind comment*

ólöf said...

nom! girnilegt..og augljóslega kósý stemming

fyndið með þessi amerísku hjón:)

Augnablik said...

Ohh já svo ótrúlega ljúffengt og kósý og þau amerísku sáu um skemmtiatriðin;)

Unknown said...

Obtenir les faits sacs de répliques en Chine cliquez ici maintenant dolabuy louis vuitton voir ceci ici sacs de répliques en ligne