Thursday, October 28, 2010

Rjómakaffi






Ég kíkti aftur í rjómakaffi til galdramæðgna.
Súpa, te, kaffi, súkkkulaði og rjómakaffi.
Svo hlýtt og notalegt að ég gleymdi stund og stað í orðsins fyllstu merkingu*

Skókassaherbergi til að dunda sér við.

2 comments:

Viktoría said...

Æj hvað hún er ótrúlega falleg þetta litla krútt :)

Augnablik said...

Ohh já svo undurfögur og skemmtileg að ég gleymdi að sækja son minn á leikskólann;)