Tuesday, October 12, 2010

Dúskadásemd

8 ára frænka mín útbjó þennan dásamlega óróa og gaf mér í afmælisgjöf um daginn.
Hún tók fram að hann væri líka handa litla barninu.
Ég er svo yfir mig glöð með hann og dáist að honum á hverjum degi*

5 comments:

Guðmunda said...

Ji hvað hann er sætur.

Ása Ottesen said...

Rosalega flott hjá henni :)

Augnablik said...

Algjört gull*

Fjóla said...

Ji minn, krúttlegasta gjöf ever !

Augnablik said...

Fullkomlega sammála;)