Sunday, October 24, 2010

Nr. 34 flassarafrakki og skuggalegar ýkjur

Vika nr. 34 og allt í einu finnst mér tíminn líða svo hratt.
Ég keypti þennan frakka á 1000 kr. fyrir nokkrum árum í Rauðakrossbúðinni. Hann hékk bara inni í skáp í mörg ár og ég pældi stundum í að lita hann og/eða stytta en endaði svo með því að klæðast honum nákvæmlega eins og hann er. Hann er mjög klæðilegur þó svo að það sjáist ekki sem best þegar ég er í þessu ástandi*
Hver hefði svo trúað því að skuggi bætti á mann 20 kílóum?

12 comments:

Anonymous said...

Jeiiii, ég var farin að sakna bumbumyndanna fínu :)
Þú ert svo mögnuð með þessa flottu kúlu þína og svo er eins og líkaminn á þér sé bara aðskilin frá henni svo pen og flott alltaf kona góð :)

p.s. frakkinn er ótrúlega fínn og mikill klassi **

luv
Selmi litli

Ása Ottesen said...

Flassarafrakki er alveg málið, hlakka til þegar þú flassar annað kveld hjá Frilla fríska. Elska bumbuna þína..og þig.

xx

Augnablik said...

Haha takk Seli minn og spegill*

Já þessi frakki er afar klassískur og ég mun tvímælalaust flassa á morgun..ekkert krípí samt,bara klassí;)

Ást og ylur
xxx

Anna Emilia said...

Svo falleg thad er her hja ther.

Snjor-kvedja fra Finnlandi, fra Önnu.

Doktorinn said...

mjög fallegur frakki og flottur á þér, og sammála selnum að þú ert alveg ótrúlega flott með þessa bumbu, sést ekkert á þér sjálfri,bara sjálfstæð bumban

Augnablik said...

Takk Anna Emilia*
Your blog is really beautiful and inspiring.

Kærar þakkir doktor T...þetta er samt alls engin sjálfstæðisbumna;)
***

Fjóla said...

Dásamlega ertu fín og fögur mín kæra. Þó svo þetta sé ekki sjálfstæðisbumba þá held ég að það sé mjög sjálfstæður einstaklingur í þessari fallegu sjálfstæðu kúlu :)

Þú ert alltaf og ávallt svo svo fín***

Augnablik said...

Þú ert svo góð að segja fallegt Fjóla mín*
Já og ef þessi verður eitthvað líkur systkinum sínum verður hann mjöög sjálfstæður einstaklingur=frábærlingur;)

Anonymous said...

Jihh en þú ótrúlega fín og fögur í flassarajakkanum. Yndislega kúlan þín, ótrúlegt hvenirg þér tekst að fá þessar fullkomnu bumbur.. margar í röð :) Og nú styttist í litla stúfinn, spennandi!!!

Fæ aldrei nóg að dást af þér og síðunni þinni, þú gleðir mig svo mikið hérna á Hólminum með þessari tæru snilld sem þessi síða er.
xxx
Harpi

Augnablik said...

Þú gleður mig með svona fallegum orðum elsku góða blómstur*
xxx
Hjartahlýja til ykkar yfir hafið

Brigg said...

lovely... love your blog:-)

Anonymous said...

Τhеsе аrе truly enormous idеаs іn about blоgging.
You haνe touсhed somе good factors herе.
Any way keеρ up wгinting.

Fееl free to ѕuгf to my homеpаge; Portability4media.com