Sunday, October 3, 2010

Haustlitaferð








Haustlitaferð í Elliðaárdalinn og auðvitað kanínur.
Í þetta skipti komum við vopnuð gulrótum. Ég pældi í því hvort gæfasta kanínan væri sú sem Salka bjargaði úr mávaklóm í sumar en sá á myndunum að svo var ekki...örugglega skyldmenni samt.

3 comments:

ólöf said...

ég elska haustið fyrir litina, yndislegt:) mér finnst sérlega falleg hjá þér mynd númer fimm, litur og áferð og líka "augað" í trénu:)

wardobe wonderland said...

uppáhalds árstími minn, þú skilar haustinu vel á myndum! ótrúlega fallegt!!

-alex

Augnablik said...

Takk*
Ég tók einmitt eftir auganu í trénu;)
Haustið er líka uppáhaldið mitt, litirnir, birtan og lyktin mmmm*