











Haustlitaferð í Elliðaárdalinn og auðvitað kanínur.
Í þetta skipti komum við vopnuð gulrótum. Ég pældi í því hvort gæfasta kanínan væri sú sem Salka bjargaði úr mávaklóm í sumar en sá á myndunum að svo var ekki...örugglega skyldmenni samt.
...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
3 comments:
ég elska haustið fyrir litina, yndislegt:) mér finnst sérlega falleg hjá þér mynd númer fimm, litur og áferð og líka "augað" í trénu:)
uppáhalds árstími minn, þú skilar haustinu vel á myndum! ótrúlega fallegt!!
-alex
Takk*
Ég tók einmitt eftir auganu í trénu;)
Haustið er líka uppáhaldið mitt, litirnir, birtan og lyktin mmmm*
Post a Comment