Wednesday, October 27, 2010
Fullkomnun
Í síðustu viku hélt Austurbæjarskóli upp á 80 ára afmælið sitt.
Af því tilefni var sett upp sýning á verkefnum og vinnu nemenda ásamt kennslugögnum frá upphafi.
Þegar ég steig inn í leikfimisalinn missti ég andann af hrifningu.
Þar voru meðal annars eldgömul kort og skýringarmyndir úr náttúru og líffræði. Litirnir, áferðin, myndefnið....fullkomnun!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
alveg ótrúlega heillandi :D
-alex
Það finnst mér líka en ég er líka svo ótrúleg tímaskekkja að það hálfa væri nóg ;)
Post a Comment