Thursday, October 28, 2010

GrallaraspóarÉg tók þessar myndir í herbergjum þriggja systkinasnillinga.
Endalaust af fallegu og fínu að skoða.
Meira hér.

7 comments:

Doktorinn said...

oooo mig langar í allt þetta dót!! handa Degi sko ;)

Augnablik said...

Já mig líka og ég girnist spiladósasafnið sérstaklega!
Við reynum að sannfæra okkur um að þetta sé fyrir börnin en svo tímir maður varla að leyfa þeim að leika með svona fínt;)

Fjóla said...

ó mæ hvað þetta er allt saman fallegt. Mig langar einmitt líka voða mikið í þetta allt saman, handa þeim sko, múha !
xoxo

Augnablik said...

Mmm já svo gaman að fá útrás fyrir safnaraþörfina í barnaherberginu og sanka að sér svona fíeríi úr öllum áttum*

Doktorinn said...

hehe já, ég reyndar leyfði Degi að leika með gömlu fallegu spiladósina hans pabba síns og hann mölbraut hana :/ þannig að það er best að hafa þetta bara til sýnis ;)

ólöf said...

oh, en dásamlegt

Augnablik said...

Úbb já það er nefninlega málið...allavega bíða í nokkur ár*

Algjört yndi;)