







Sunnudagurinn síðasti var einn sá fegursti í manna minnum.
Sólin, hlýjan, haustlitirnir og talan 10.10.10 á dagatalinu. Eins og þetta væri ekki nógu magnað þá fæddi ein af mínum uppáhalds, galdrastelpu þennan dag kl. 11:11 og framkallaði eilífðargleðigæsahúð.
*Töfrastund*
13 comments:
Congratulations!!!
Thank you* This is actually my friends baby. Mine is still in my belly;)
EF eitthvað er himneskt þá er það þetta.
Finnst einhvernveginn svo mikið um óléttur og ungabörn um þessar mundir... yndislegast af öllu yndislegu! Þessi litla stúlka er líka ægilega sæt :D
Já svo ótrúlega magnað!
Það er í það minnsta allt fullt af þeim í kringum mig og jú út um allt svei mér þá...kannski er það aldurinn en alltaf svo mikið yndi*
Já, töfrastund er sko rétta orðið, ungabörn eru alltaf svo mikið yndislegust :)
Fullkomlega sammála þér elsku vina :)
og yndislegar myndirnar sem þú náðir af litlu galdrastelpunni, alveg æði :)
luv
selur bumbuvinur
svo ótrúlega fallegt, ég var einmitt með gleðigæsahúð allan daginn:)
Yndisgleðigæsahúð!
Takk fyrir þessar fallegu myndir elsku Kolla og töfrastundina líka. Ég er alltaf með rjómann á lofti og galdrastelpuna hangandi utan á mér eins og lítinn apakött og verð alltaf jafnglöð að fá þig í heimsókn!
... og það var frú Hólmfríður meyrmamma sem skrifaði þetta komment :)
Mmmm ég kem í rjóma og kelerí innan skamms***
yndis :) mikið fagurt barn og haust
Post a Comment