Tuesday, October 19, 2010

Svona dagur


Dagur fyrir eitthvað hlýtt, mjúkt og sætt...

5 comments:

Sirrý said...

Er þessi mynd tekin á kaffihúsi? þá hvaða? Svo krúttlegt e-ð:)

Annars dýrka ég þetta blogg hjá þér svo krúttulegar og skemmtilegar myndir til að skoða:)

Augnablik said...

Já þessi er tekin á Kaffismiðjunni á Kárastíg...ótrúlega kósý og ekki skemmir góða kaffið fyrir*
Takk fyrir og vertu ávallt velkomin;)

Ása Ottesen said...

Mmmm en girnilegt...langar í kaffi núna með þér...namm

Augnablik said...

Ég er sjúk í kaffi með þér...alltaf!

Anonymous said...

.. eru bestir!!!
Kósíkaffi um jólin er eitthvað sem stendur mér ofarlega í huga.. Hlakka til ójááááá

Kram,
Harpi