Sunday, October 3, 2010

Meira...













Meira haust úr hjólaferð.
Það er kannski klisja að taka endalausar myndir af trjám og laufum á haustin en ég stenst það aldrei.
Trampólínið úti á víðavangi stendur líka alltaf fyrir sínu alveg eins og smurt brauð og kakó.

No comments: