Monday, October 4, 2010

Teboð









Sunnudagsteboð í tilefni af nýafstöðnu afmæli mínu...villt ég veit*
Ég ætlaði auðvitað að taka myndir af öllum fínu kjólunum og gestunum en var svo upptekin við að tespjalla og opna fína pakka að ég tók nær eingöngu myndir af stelli og blómum.
En ljúft var það.

10 comments:

The Bloomwoods said...

Til hamingju með afmælið !
Sætt teboð ; )

V

Augnablik said...

Takk*
Villt partý bíður betri tíma;)

wardobe wonderland said...

Til hamingju með daginn og mikið rosalega er fallegt í kringum þig! Yndisleg stell!

-alex

Anonymous said...

uhmm en girnilegt teboð, leitt að ég missti af því, hefði ó svo verið til í að koma í alla þessa fegurð :)
...en bara næst!

*
Selma

Augnablik said...

Takk þetta er mest frá henni ömmu minni ásamt því sem ég hef sankað að mér sjálf;)

Já Seli minn saknaði þín en tvímælalaust næst og næst og næst...***

Tóta said...

yndisleg stund mín kæra, þú mátt halda teboð sem oftast

Ása Ottesen said...

Takk gullmoli fyrir huggulegt teboð :) Finnst að við ættum að gera svona oftar...jibby cola

P.s, er ekki málið að kíkja á slaufur fyrir helgi?

ólöf said...

haha sætt!

virkar ljómandi notalegt, áttu kökudisk eftir Ólöfu Jakobínu? sýndist það..fallegt stell:)

Augnablik said...

Vei þá er það ákveðið,vikulegt teboð í rjómatertukjólum!Og næst skal ég líka nenna að setja kremið á kökuna..hún var nefnilega góð og ég gaf öðrum gestum hana...sorrííí*

Og jú ég er æst í slaufu leiðangur!
xxx

Augnablik said...

Hah vorum að skrifa á sama tíma en já kisudiskurinn er frá Ólöfu Jakobínu...ofsa fínn*