Tuesday, April 14, 2009
Úti í mýri
Fengum okkur gönguhjólatúr út í mýri og sáum hóp af Lóum og kisu sem fannst hún heppin en þurfti að horfa á eftir öllum vænu bitunum svífa burt.
Skoðuðum grænan gýg, settum drenginn í holu í jörðinni og tókum létt til hendinni í garðinum undir fuglasöng sem var eins og af segulbandi. Sá stærðarinnar loðna býflugu og gott ef ég settist ekki á bekk og tálgaði smá...muna að fara á námskeið.
Heilræði dagsins
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Vor í lofti :) Hlakka til að sjá þig hjá Lalla meistara í kvöld...Jesssss ööörr!!
Já og nú er ekkert verið að plata..ég meina Lóan er vorboðinn ljúfi og hún getur ekkert bakkað með þetta;)
Sjáúmst í kveld!
xxx
Post a Comment