Friday, April 10, 2009

Glugg í borg
Glansandi gluggar með girnilegu.
Við erum þroskaðar og létum okkur duga að gluða á þá.
Ókei,ég keypti kannski litríka smáfugla...pínulitla.

4 comments:

Harpa y familia said...

Keypti líka svona undurfallega smáfugla. Nú sitja þeir á grein hér inni hjá okkur og horfa yfir svæðið.

Hlakka til að hitta ykkur í sveitinni. Vona að þið náið Sölku af hjólinu svo við hittum ykkur uppfrá:)

Ása Ottesen said...

Takk fyrir daginn fallega lamb..Rosalega gaman að hittast allar saman og leika smá :)

Knús á kinn

Augnablik said...

Mmm já þeir eru fagrir og ekta greinafúglar.
Ohhh ég hlakkaði líka mjög mikið til en ég nýbúin að kveðja feðgin sem eru á leiðinni á meðan við mæðgin sitjum eftir heima...dýri litli of slappur í ferðalag en við skiptum okkur örugglega niður.Ég skal í sveitina ;D

Jahá lover það er alltaf draumur í dós að hitta gullin sín og ég fæ aldrei nóg af því.
Mikil ást og hlýja
xxx

Anonymous said...

While I surf blog , i found a all new trick in http://pic-memory.blogspot.com/Vistor can comment and EMBED VIDEO YOUTUBE , IMAGE. Showed Immediately!
EX : View Source.
http://pic-memory.blogspot.com/2009/02/photos-women-latin-asian-pictu...(add photos and videos to Blogspot comments).
Written it very smart!
I wonder how they do it ? Anyone know about this , please tell me :D
(sr for my bad english ^_^)

email: ya76oo@ya76oo.com
thanks.