Thursday, April 9, 2009
Risastór!
Í gær fékk dóttir vor lánað lítið hjálpardekkjalaust hjól frá nágrannavinkonu...og lærði að
að hjóla hjálparlaust, hjálpardekkjalaust, alveg sjálf. Henni hefur alltaf fundist frekar leim að nota auka dekk og reyndi lengi að telja mér trú um að hún kynni þetta alveg.
Viðruðum okkur og hún fínpússaði tæknina.
Í dag tókum við hjálpardekkin af stóra hjólinu hennar og hún kann þetta alveg.
Eins og hún sagði allan tíman.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment