Monday, April 13, 2009

Bregður ávexti...


Bregður ávexti til rótar,
vandfundinn er vinur í raun og af hreinu bergi kemur hreint vatn.
Ég komst að lokum í sveitina með dýra litla og hann varð allur hressari af ferska loftinu eða félagsskapnum öllu heldur.Við bæði.
Allt morandi af stóru og smáu fólki sem lék við hvern sinn fingur.

2 comments:

Harpa Rut said...

Vá hvað það voru mörg börn þarna. Ég eiginlega skil ekkert í þessu. Takk fyrir frábærar stundir. Þetta var alveg eðal og gott að yngsta barnið náði heilsu.

Augnablik said...

Já hvernig gerðist þetta eiginlega???
Ég var svo glöð að komast smá að leika og líka að fá að kíkja á patípleisið..drímí ;)