Sunday, April 19, 2009

Artí partýÍ Listasafni Reykjavíkur fundum við skemmtun og listafræðslu í leiðinni...aðallega skemmtun. Frændsystkinin púsluðu atómskáldinu, spjölluðu við nýja félaga, byggðu, klifruðu, brutu, horfðu og hoppuðu þar til svitinn bogaði af þeim.
Við hin létum okkur nægja að svitna við að súpa kaffi.

2 comments:

Lára said...

vá skemmtilegt..

Augnablik said...

Ótrúlega!Mæli með þessari skemmtun fyrir alla... möguleikarnir eru óendanlegir.