Friday, April 10, 2009

Ljúft





Ein af mínum uppáhaldsiðjum er að hitta stóra og smá vini, súpa barnakaffi, spjalla og rölta og þurfa ekki að spá í hvað tímanum líður.

2 comments:

Lára said...

minns hefur greinilega misst af góðu geimi þarna.. það er svona að vera alls ekki heima..
páskaknús..

Augnablik said...

Það verða fleiri geim...fleiri og fleiri og fleiri!!!
Hlakka til;)
xxx