Tuesday, April 28, 2009

Eilífðarblóm




Eilífðarblóm úr plastpokum og rörum hressa,bæta og kæta...oftast.
Krummar ...alltaf.

7 comments:

Harpa Rut said...

Eilífðar smáblóm, með eða án társ, fegrar umhverfið.

Augnablik said...

Juuu hverju orði sannara...þú ert alveg með þjóðsönginn á hreinu sé ég og fléttar hann lystilega inn í,að mér skuli ekki hafa dottið þetta í hug hehe
Annað sem fegrar umhverfið: boðskortið frá ykkur.Hjartað mitt kipptist við af gleði,hvílíkt augnayndi og dásemd!Ó ég get ekki beðið ;D
xxx

Ása Ottesen said...

ó jááááááá Kolur minn fagri. :)

xxx

Fjóla said...

Vá, þetta eru sko falleg blóm !

Oh, vildi að ég væri í höfuðborginni núna, veitti sko ekki af smá hjálp frá hugmyndaríku þér. Er nefnilega að fara á 80's ball á föstudaginn og er alveg lost í þessu búningavali :s

XOXO

Augnablik said...

Mæli með þessu sem dægradvöl..klippa poka í litla búta, snúa upp á þá í miðjunni, troða ofan í rör og hefta! Sniðugt að hafa þetta í hnappagatinu til að minna sig á að skreppa í búðina og sonna..ehhh sorrííí!

Já er svarið lover!
Og ekki segja þetta Fjóla...þetta er of ísí og þú tekur þetta leikandi létt. Hey þú ert annars oft í búningapartýi..geturu lofað mér einu þegar ég dugga yfir?;D

Ázt og hamingja í hjarta
xxx

Fjóla said...

Jahá ! Lofa því sko :) Búningapartýin eru bestu partýin !

Og hver veit nema eitt fallegt eilífðarblóm fá að koma með í partýið í hnappagatinu :)

Augnablik said...

Já búningapartý eru best..ég skal hafa föndurhorn..ekki?;)
Hlakka til!
xxx