Sunday, November 23, 2008
Sunnudagskósí
Fórum í ótrúlega kósí sunnudagskaffi með gömlum vinkonum og fullt af börnum.
Ég mátti til með að taka soldið mikið af myndum af allskonar ómótstæðilegu.
Stjörnuljós sem mér finnast alltaf svo falleg, pínulítil sofandi með ofurfína glimmerslæðu, heimaföndruð skál með óvæntum skilaboðum á botninum sem munu minna á þessa tíma um alla eilífð, frekar reiður Luke skywalker, loftbelgur, sími sem ég girnist, öfundsverð ritvél, blóm, notarlegt teppi, Ísland á ferðatösku, bumba og fullt af litlum fingrum út um allt.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Takk fyrir þessar frábæru myndir Kolla. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með þessari síðu.
Vá æðislegar myndir, ég fór í draumaheim við að skoða þær. Hlakka til að hittast á morgun hjá fífi, knús smús Ábba
Takk vinkonur það er gaman að þið hafið gaman að því að skoða því mér finnst jú svo ofsa gaman að taka myndir ;)
Sé þig á morgun afmælisÁbba(til hamingju..með afmælið sko ekki með að sjá mig á morgun;)og þig hinn Harpa prjónasnilli.
Ást og ylur xxx
Jibbý, loksins orðin nettengd og ég kom sko beint hingað inn :D
Elska að skoða þessar yndislegu myndir þínar Kolla, þær gleðja svo mikið !
Og þessi veggur, með glansnu sem hreyfist í roki, VÁÁÁÁÁ !!!!!! Ég bara stóð heillengi og horfði þegar ég sá þetta í fyrsta skiptið, svo svo fallegt !!!
knús og kram :*
Jeii Fjóla!
Ég væri til í að eiga lítið hús alsett þessum fíneríisglimmerlistaverkum. Ég reyndi að taka mynd af fossinum líka en hún skilaði fegurðinni einhvernvegin ekki nógu vel.
Þið verðið að fá svona til Eyja...kannski bara einhversstaðar í dalinn fyrir þjóðhátíð ;)
Kozzar og hamingjuóskir með húsið! xxx
Post a Comment