Sunday, November 2, 2008

Sunnudagssamfelluát

Hádegisboð úti á Álftanesi og þaðan beint í kvöldmat í Fossvoginn=Södd og sæl.

6 comments:

Dúnunefndin said...

Frábært Kolla

Var einmitt enn að sakna Baxelona bloggsins. Ég tek gleði mína á ný.

Anonymous said...

Æði að lesa aftur blogg frá þér Kolfinnur minn, hlakka til að hittast á morgun.
Knús í krús
Ábba

Ása Ottesen said...

Elsku Kolla. Þetta blogg er ótrúlega fallegt og skemmtilegt :) Rosalega á ég eftir að skoða þetta oft. Ég ætla að setja þitt blogg inn á mitt Trendland. Þá getur fólkið mitt líka skoðað bloggið þitt kæri fiskur.

Ástarkveðja

Anonymous said...

Takk fyrir að kíkja við kæru vinkonur...komiði bara sem oftast;)

Ása ég set líka link á þitt svo mínir læri að vera smart ;D

Dúnmjúkir flugkossar til ykkar
xxx

Anonymous said...

ómæ ómæ..
Gaman að bloggið hafi vaknað á ný og það í nýju landi..
Eigum við að ræða sunnudagsát e-ð?? Fórum ekki nema í fjögur boð þennan daginn en fyrsta boð hófst kl.11 um morguninn og við komum heim rúmlega átta og það án þess að koma nokkuð heim í millitíðinni.. var ég södd??? uuu já...
kv.lvk

Augnablik said...

hehe maraþonátveisla hljómar frekar vel;)