Saturday, November 15, 2008

Svo hlýttEftir köld en samt svo heit mótmæli (lúði,ég veit) þurftum við að hlýja okkur og standa við gamalt loforð sem snerist um vöfflu með rjóma og nutella.

6 comments:

Anonymous said...

ahhh svo hyggelig :)
mig langar á 10 dropa núna, hlusta á kyrrðina og fá mér gott croissant með riiisa camembert sneiðum og sultu og að sjálfsögðu kaffi ;)

knúsar
Selmós

Augnablik said...

Hei Seli ég á alveg eftir að kíkja með þér í kaffi eftir að ég byrjaði að drekka kaffi..sko alvöru kaffi;)Í þetta skiptið var það bara kakó sökum hópþrýstings!

Kossar og camebert bara fyrir þig xxxx
Kókó

Anonymous said...

ohh men já, það er nottla algjör skandall að vera ekki búin að sjá þig með berum augum dreypa á þessum eðalvökva :D

takk fyrir kalla camenbert ..og jú kossana fínu ;)
Esso

Anonymous said...

Æði að þú ert komin með þessa fínu síðu í gang... alltaf svo gaman að sjá myndirnar þínar og allar þær hugmyndir sem þú kemur á prent... go Kolla!!!

Kv. Margrét

Augnablik said...

Já huxaðu þér!Ég geri þetta aðeins með fáum útvöldum og þú gætir hæglega orðið ein af þeim ;)

Velkomin Margrét!
Talandi um myndir þá á ég nokkrar ansi kynþokkafullar úr kjetsúpupartýinu þarna um daginn..þú getur rétt ímyndað þér ;)Held ég verði bara að brenna þær á disk fyrir þig.

Kynþokkafullir kaffikossar beint á munninn xxxx

Anonymous said...

hehehe... get rétt ímyndað mér hvernig þessar kynþokkafullu myndir eru... vá hvað maður var orðinn hress... en alltaf gaman hjá okkur... ég er sko alveg til í að sjá þær :-)