Saturday, November 1, 2008
Labbaði úr bænum
Þegar við löbbuðum úr bænum, þ.e.a.s að bílnum aftur sáum við nokkur merki um að hrekkjavakan sé komin til að vera á Íslandi...sem er kannski bara í góðu? Gaman að fara í búning.
Salka spáði að sjálfsögðu mikið í beinagrindinni og spurði meðal annars hvort þetta væri plat eða hvort einhver hefði dáið og skinnið hefði verið tekið af og,og,og...nei Salka þetta er plat!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment