Sunday, November 16, 2008

Sólheimaglott
Innfluttningsboð á laugardaginn.
Íbúðin var draumur í dós og félagsskapurinn sömuleiðis.
Ég varð náttúrulega að taka smá myndir af öllu fíneríinu á milli þess sem ég dreypti á hvítvíni,tók þemafótósjút af fögrum meyjum, hló fullt og endaði á breika smá á bakinu..atriði sem bara ein sá...því miður.

2 comments:

Anonymous said...

Vá hvað þetta eru falleg hreindýr !!!! Hef bara ekki séð þau fallegri held ég !!!

Og annað, þá heimta ég að þið Erla komið líka með strákunum þessa helgi sem verið er að tala um og kíkið með mér á konukvöld. Beggi og Pacas, Palli með ball, gæti bara ekki verið meira samkynhneigt og skemmtilegt kvöld ;)

Augnablik said...

Þessi hreindýr eru hreinn unaður á að líta þó svo að myndgæðin gerir þeim engan sérstakan greiða.Líka rosa mjúk.

Já þú segir nokkuð!Samkynhneigð skemmtun hjómar sannarlega lokkandi...það kostar allavegana ekkert að spá í því ;)