Tuesday, November 11, 2008
Sveitó
Var að tæma myndavélina og rakst þar á nokkrar myndir frá sveitaferð í október.
Gluðaði á gluggana á Gömlu Borg og óskaði þess að það væri opið á haustin svo við gætum fengið okkur pönnukökur...skil ekki af hverju við höfum aldrei farið.
Verkefni næsta sumars þá (ég set mér mjög háleit markmið í lífinu;).
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment