...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Saturday, November 22, 2008
Afmælissbliss
Yndisleg afmælisvinkona hélt upp á 2 ára afmæli í dag. Allt svo fínt og fallegt..kökurnar,blöðrurnar og afmælisálfurinn sjálfur fínust af ölllum. Afmæli sonarins frestað sökum ömmulegra veikinda. Hann verður orðin 3 ára áður en við vitum af ;)
Váá...Svaka flottar muffins, Harpa bara orðin skreytingameistari. ;) vildi að ég hefði komist en maður þurfti jú að sinna æstum mótmælendum í miðbænum. Suss suss!
Jaháá brjálæðislega fínar og góðar! Það er auðvitað fullt starf að sinna mótmælendunum...selja þeim hlýja pelsa og sonna ;)Spurning um að fara að bjóða upp á kötsúpu líka.
2 comments:
Váá...Svaka flottar muffins, Harpa bara orðin skreytingameistari. ;) vildi að ég hefði komist en maður þurfti jú að sinna æstum mótmælendum í miðbænum. Suss suss!
Sjáumst á þriðjó Kolur minn
Jaháá brjálæðislega fínar og góðar!
Það er auðvitað fullt starf að sinna mótmælendunum...selja þeim hlýja pelsa og sonna ;)Spurning um að fara að bjóða upp á kötsúpu líka.
Ást xxx
Post a Comment